Miðvikudagur, 12. september 2007
Einar Bárðason, Sjálfstillandi hljóðfæri, Lækkun á vask.
Það er Einar Bárðason sem ég er alveg kominn í kok af. Þessi maður stofnar skítabönd sem mér finnst vera þjóðinni til skammar. Það ættu að vera lög sem banna manni að stofna svo viðbjóð.
Nylon og hvað þessi viðbjóður heitir... lúxor eða eitthvað álíka ömurlegt.
Sjálfstillandi hljóðfæri væri æðisleg enn já þá þyrfti maður ekkert að stilla trommusettið sitt eða hvaða hljóðfæri sem er. Gæti bara haldið því allt alltaf sömu stillingu. Það væri æðislegt nema ef maður vildi hafa gítarinn kannski droppaðan í e hvað þá ? Þá væri kannski hægt að selja við gítarinn dropp e og þá færi hann í E.
Æ ég veit það ekki, kannski væri það hægt að hafa hljóðfærið þannig að maður þyrfti bara aldrei að stilla það... bara breyta um stillingu. Það væri æðislegt.
Lækkun á vask á t.d hljóðfærum er eitthvað sem mér finnst þurfa taka á. Það er hægt að gera tónlistarmönnum þetta.
Gítar sem kostar 200 þúsund kostar þig með vaski kannski 250 þúsund kominn heim.. ef þú kaupir hann úti. En hérna kostar hann kannski 275 þús útí búð. Búðin leggur eitthvað á hann og svo auðvitað þessi helvítis vaskur. Ég meina 7 þús kr cymball kostar allvegana 154-15 þús hérna heima. Er ekki hægt að lækka þetta ?
Ég meina á cd, dvd og þannig og á mat var vaskurinn lækkaður. Það ætti að gera það sama á hljóðfærum. Geir H Haarde og félagar í S J Á L F S T Æ Ð I S F L O K K N U M ættu að hugsa sinn gang. Ég meina björk er öruglega stærta landkinning sem við höfum fengið. Gerum tónlistarmönnum til geðs.
Hverig á að lækka þetta ? ekki með hækka skatta, fer með að lækka laun þessa ráðherra og alþingsmanna sem verður eflaust aldrei gert meðan geiri og co stjóna landinu enda er hann OKRARI
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.